spot_img
HomeFréttirUndanúrslit Dominos deildar kvenna halda áfram í kvöld

Undanúrslit Dominos deildar kvenna halda áfram í kvöld

Tveir leikir eru á dagskrá í kvöld í undanúrslitum Dominos deildar kvenna.

Nýliðar Fjölnis taka á móti Val í Dalhúsum og í Blue Höllinni eigast við heimakonur í Keflavík og Haukar.

Þetta munu vera aðrir leikir hvors einvígis fyrir sig, en áður höfðu bæði Valur og Haukar unnið fyrstu leikina nokkuð sannfærandi.

Leikir dagsins

Dominos deild kvenna:

Fjölnir Valur – kl. 18:30

Valur leiðir einvígið 1-0

Keflavík Haukar – kl. 20:30

Haukar leiða einvígið 1-0

Fréttir
- Auglýsing -