spot_img
HomeFréttirUndanúrslit bikar/Uppfært) : Snæfell og Njarðvík í úrslit

Undanúrslit bikar/Uppfært) : Snæfell og Njarðvík í úrslit

 Snæfell er búið að tryggja sér farseðilinn í bikarúrslit með stórsigri á Stjörnunni í Stykkishólmi. 101:55 var lokastaða leiksins og eins og sjá má áttu gestirnir litla möguleika. Í Njarðvík etja kappi heimastúlkur gegn Haukum og þar er staðan 67:67 eftir venjulegan leiktíma þar sem að Jence Ann Rhoads jafnaði með rosa þrist á loka sekúndum venjulegs leiktíma.  Njarðvík voru svo 2 stigum sterkari í framlengingu og endaði leikurinn 75:73. Meira síðar í kvöld.
Fréttir
- Auglýsing -