spot_img
HomeFréttirUMFN -Skallagrímur í beinni !!

UMFN -Skallagrímur í beinni !!

Leikur UMFN og Skallagríms í kvöld verður í beinni textalýsingu á Karfan.is  Mikilvægi þessa leiks þarf vart að fara yfir fyrir bæði lið. Þessi lið ásamt liði Snæfells slást um 4 sætið og þá heimaleikjarétt í fyrstu umferð úrslitakeppninar. En í Stykkishólmi er einnig stórleikur Snæfells og UMFG þar sem gestirnir mæta með, eins og einhver orðaði það “kana í aðlögun”. Leikurinn hefst á slaginu 19:15 og í “útsendingu” verður reynt að skjóta einnig úrslitum úr öðrum leikjum kvöldsins.

Fréttir
- Auglýsing -