spot_img
HomeFréttirUmfjallanir um nokkra leiki í 32 liða úrslitum

Umfjallanir um nokkra leiki í 32 liða úrslitum

Hér að neðan má nálgast nokkrar umfjallanir úr 32 liða úrslitum Poweradebikarsins en eins og flestum er kunnugt er mikið og öflugt starf unnið á mörgum heimasíðum aðildarfélaga KKÍ. Í dag í hádeginu verður svo dregið í 16 liða úrslit í bæði karla- og kvennaflokki.
 
 
  
Mynd/ Úr safni – Nebosja var Þórsurum erfiður í gær.
Fréttir
- Auglýsing -