spot_img
HomeFréttirÚlfarnir töpuðu fyrir botnliði Crailsheim

Úlfarnir töpuðu fyrir botnliði Crailsheim

MBC Úlfarnir voru komnir í góða stöðu með 9 stig yfir gegn botnliði Crailsheim þegar um 6 mínútur voru til leiksloka, en það dugði ekki til að tryggja þeim sigurinn. Merlins náðu að stela sigrinum á lokamínútum leiksins, 84-87.
Hörður Axel Vilhjálmsson skoraði 10 stig fyrir MBC sem nú mun þurfa að heyja grimma botnbaráttu ef fer sem horfir. 
Fréttir
- Auglýsing -