spot_img
HomeFréttirÚlfanir í MBC enn án sigurs

Úlfanir í MBC enn án sigurs

Haukur Helgi Pálsson og lið hans MBC í þýsku Bundesdeildinni eru enn án sigurs en í gær léku þeir gegn liði Göttingen á heimavelli. Haukur sem var í byrjunarliði MBC spilaði aðeins 12 mínútur í leiknum og setti á þeim niður 5 stig.  Leikurinn endaði með sigri Göttingen 99:85 og augljóst að lið MBC þarf að gyrða sig í brók

 

Í hlekknum hér að neðan er hægt að sjá tölfræði leiksins ásamt glefsum úr leiknum. 

Tölfræði leiksins og myndband.

Fréttir
- Auglýsing -