spot_img
HomeFréttirÚkraína vann Tékkland á heimavelli

Úkraína vann Tékkland á heimavelli

Fyrsta keppnisdegi á EuroBasket kvenna er lokið. Heimakonur í Tékklandi tóku á móti Úkraínu og urðu að sætta sig við 47-59 ósigur á heimavelli.

Úrslit dagsins

Hvíta Rússland 60 – 80 Ítalía
Belgía 66 – 64 Svartfjallaland
Tyrkland 69 – 58 Slóvakía
Lettland 59 – 71 Rússland
Úkraína 59- 47 Tékkland
Serbía 60 – 69 Grikkland
Ungverjaland 48 – 62 Spánn
Slóvenía 68 – 70 Frakkland

Svipmyndir úr viðureign Serbíu og Grikklands

Svipmyndir úr viðureign Úkraínu og Tékklands

Mynd/ FIBA Europe: Evanthia Maltsi og liðsfélagar í Grikklandi voru sáttar með sigurinn á Serbíu í dag.

Fréttir
- Auglýsing -