spot_img
HomeFréttirU18 Stúlkna í beinni útsendingu hér kl. 14:30

U18 Stúlkna í beinni útsendingu hér kl. 14:30

Undir 18 ára stúlknalið Íslands leikur þessa dagana á Evrópumóti í Skopje í Makedóníu. Í dag kl. 14:30 leika þær sinn þriðja leik á mótinu gegn Sviss.

Áður höfðu þær tapað tveimur leikjum. Nokkuð örugglega gegn Tyrklandi, svo síðastliðinn sunnudag gegn Portúgal í heldur jafnari leik.

Bein útsending verður hér að neðan, en hægt verður að skoða tölfræði leiksins, sem og þeirra leikja sem eru búnir hér.

Fréttir
- Auglýsing -