spot_img
HomeFréttirU18 ára liðin mætt til Svíþjóðar

U18 ára liðin mætt til Svíþjóðar

U18 ára landslið Íslands eru mætt til Svíþjóðar og halda á æfingu á eftir í Solnahallen þar sem Norðurlandamótið fer fram næstu daga. Keppni á mótinu hefst á morgun miðvikudaginn 16. maí þegar 18 ára liðin ríða á vaðið.
U16 ára liðin koma svo til Svíþjóðar á morgun en þau hefja leik á fimmtudag en þann daginn verður í mörg horn að líta og sex íslenskir landsleikir sem fara munu þá fram.
 
Leikjadagskrá íslensku liðanna í Svíþjóð:
 
Leikir U18 ára landsliðs karla á mótinu:
 
Miðvikudagur 16. maí
Ísland-Danmörk
 
Fimmtudagur 17. maí
Ísland-Svíþjóð
 
Föstudagur 18. maí
Ísland-Noregur
 
Laugardagur 19. maí
Ísland-Finnland
 
Leikir U16 ára landsliðs karla á NM 2012:
 
Fimmtudagur 17. maí
Ísland-Noregur
 
Fimmtudagur 17. maí
Ísland-Finnland
 
Föstudagur 18. maí
Ísland-Svíþjóð
 
Laugardagur 19. maí
Ísland-Danmörk
 
Leikjadagskrá U18 ára landsliðs kvenna á NM 2012:
 
Miðvikudagur 16. maí
Ísland-Finnland
 
Fimmtudagur 17. maí
Ísland-Svíþjóð
 
Föstudagur 18. maí
Ísland-Noregur
 
Föstudagur 18. maí
Ísland-Danmörk
 
Leikir U16 ára liðsins í Svíþjóð:
 
Fimmtudagur 17. maí
Ísland-Noregur
 
Fimmtudagur 17. maí
Ísland-Danmörk
 
Föstudagur 18. maí
Ísland-Svíþjóð
 
Laugardagur 19. maí
Ísland-Finnland
 
Mynd/ [email protected] – U18 ára liðin í Solna á leið sinni á æfingu.  
 
Fréttir
- Auglýsing -