spot_img
HomeFréttirU16 kvk: Hópurinn fer út á sunnudag

U16 kvk: Hópurinn fer út á sunnudag

U16 ára landslið kvenna heldur til Andorra næsta sunnudag til að keppa í Evrópukeppni í C-deild. Hópurinn fer út 19. júlí og er væntanlegur aftur heim þann 27. júlí næstkomandi.

Leikjadagskrá Íslands:

20. júlí Ísland-Malta
21. júlí Ísland-Andorra

Alla leikjadagskránna með úrslitum má nálgast hér

Riðlarnir í C-keppni Evrópumóts U16 ára kvenna:

A-riðill
Gíbraltar
Armenía
Wales

B-riðill
Ísland
Malta
Andorra

Íslenski hópurinn í Andorra:
U16 stúlkna EM 2015

Andrea Einarsdóttir · Keflavík

Anna Soffía Lárusdóttir · Snæfell

Birta Rún Ármannsdóttir · Njarðvík

Dagbjört Dögg Karlsdóttir · KR

Erna Freydís Traustadóttir · Njarðvík

Hulda Ósk Bergsteinsdóttir · Njarðvík

Hera Sóley Sölvadóttir · Njarðvík

Jónína Þórdís Karlsdóttir · Ármann

Katla Rún Garðarsdóttir · Keflavík

Ragnheiður Björk Einarsdóttir · Hrunamenn 

Þóranna Kika Hodge-Carr · Keflavík

Þórdís Jóna Kristjánsdóttir · Hrunamenn

 

Þjálfari: Margrét Sturlaugsdóttir

Aðstoðarþjálfari: Atli Geir Júlíusson

Breytingin á hópnum frá Norðurlandamótinu í Svíþjóð
(Erna Freydís, Hulda Ósk og Birta Rún komu inn fyrir Ásdísi Karen Halldórsdóttur frá KR, Birtu Rós Davíðsdóttur frá Keflavík og Önnu Lóu Óskarsdóttur Haukum)

Mynd/ Davíð Eldur – Frá NM í Svíþjóð 2015

Fréttir
- Auglýsing -