spot_img
HomeFréttirU16 kk: Helstu tilþrifin gegn Hvít-Rússum

U16 kk: Helstu tilþrifin gegn Hvít-Rússum

U16 ára drengjalandslið Ísland leikur í dag sinn síðasta leik í Evrópukeppni B-deildar þegar liðið berst við Lúxemborg um 17. sætið á mótinu. Þetta varð ljóst eftir baráttusigur Íslands gegn Hvíta-Rússlandi í gær. Hér að neðan eru tilþrif úr leik gærdagsins.

U16 ára liðið hefur einnig stjórnartaumana á Snapchat-reikningi Karfan.is þessi dægrin – Karfan.is
 

Fréttir
- Auglýsing -