spot_img
HomeFréttirTyson-Thomas til Njarðvíkinga

Tyson-Thomas til Njarðvíkinga

 

Njarðvíkurstúlkur hafa fengið liðsauka fyrir komandi slagsmál í 1.deildinni. Carmen Tyson-Thomas sem spilaði með Keflavík síðasta vetur mun koma til með að lenda aftur á Íslandi á nýju ári og klára tímabiliði með þeim Njarðvíkurstúlkum. "Med rádningu Carmen er stefnan sett á toppinn í fyrstu deildinni enda er hùn frábær leikmadur. Lid Njardvíkur er ungt ad árum en nokkrir leikmenn ùr yngri-landslidum Íslands spila med lidi Njardvikur. Framtídin er björt hjá klùbbnum enda margir efnilegir leikmenn sem koma nù á færabandi á hverju ári undan öflugu yngri flokka starfi fèlagsins". segir í tilkynningu frá KKD. UMFN. 

 

 

Njarðvík er sem stendur í 5. sæti 1.deildarinnar með 3 sigra og 4 töp. 

Fréttir
- Auglýsing -