Karfan.is ætlar að prufa að fylgjast með körfuboltaheiminum á internetinu í vetur og birta hérna færslur af samskiptavefnum Twitter frá hinum og þessum aðilum sem koma að körfubolta. Fyrir þá sem eru að twitta um körfubolta er bent á að nota “Hashtag-ið” #korfubolti
Ekkert nema leiðindi sem er í gangi í NBA lockout-ið #lettheboysplay
NBA ísland
David Stern er alveg sama. Hikar ekki við að loka deildinni í tvö ár til að fá sínu fram. Einbeitum okkur að heimabrugginu gott fólk.
Ágúst Angantýsson, leikmaður KR
@PallFannar @Brynjarthorb Þetta er nýr siður í KR klefanum, ef Palli er verður uppvís að kjaftbrúki þá verður hann laminn með felgulykli
Brynjar Þór Björnsson, leikmaður Jamtland
Fyrsti heimaleikurinn í kvöld! Áfram Jamtland! #korfubolti
Björn Atli Davíðsson, NBA fantasy fanatic
2 fyrstu vikunar af nba orðnar að engu. Tímabilið mun fylgja í kjölfarið. C’s hefðu átt að halda Perkins í vor #fml #fyl #fel #körfubolti
Hörður Magnússon, íþróttafréttamaður
Grædgi leikmanna í NBA ad eydileggja eina flottustu skemmtun í sporti.Veruleikafirrtir menn á medan´er 10 prósent atvinnuleysi í USA.. #NBA
The players are negotiating to take less money & let’s be clear that’s not going to lower ticket prices, it just lines the owners pockets
Kristinn Jónasson, leikmaður ÍR
#EndTheLockout Gamli þarf að komast á @netsbasketball vs@nyknicks 25. nóv
Stefán Árni Pálsson, íþróttafréttamaður
Æfði handbolta í mörg ár og það hefur alltaf verið mitt sport, en karfan verður skemmtilegri með hverju tímabilinu #körfubolti #IEX_deildin
Paul Pierce, leikmaður í lockout-i
34 is my number special thing r gonna happen for me this year . Let’s get this lockout ova so I can show ya
Halldór Jónsson, leikmaður Hamars
Flottur þáttur á stöð2 sport í kvöld um Iceland Express deild karla. Held að menn séu soldið að gleyma Keflavík #korfubolti
Marvin Valdimarsson, leikmaður Stjörnunnar
Frétti að "Græni Drekinn" hefði farið hamförum í DHL #snillingar #þórþorló
Rúnar Ingi Erlendsson, leikmaður Njarðvíkur
Fyrsti leikur í kvöld ! Séra Friðrik og hans menn eiga ekki von á gòðu #korfubolti #UMFN
Kristinn Geir, Íþróttafulltrúi KKÍ
Nýliðar ÍA með sigur á Þór Ak – fengu 5 rétta í útlendinglottóinu – tölurnar sem komu upp voru 35stig/17frá og bónustalan 3stoð#korfubolti
Kristinn Geir, Íþróttafulltrúi KKÍ