Það er allt að gerast í dag. Oddaleikur í DHL og stuðningsmenn beggja liða farnir að skjóta á hvorn annan á Twitter. Þessi fréttafærsla verður tileinkuð bestu tístunum frá ykkur sem merkt eru #oddaleikur og eru um akkúrat oddaleikinn í kvöld. Einnig er hægt að merkja Facebook færslur #oddaleikur en þá verða þær að vera með "public" stillingu. Látið rigna. Nýjustu tístin eru neðst.
Teitur Örlygsson reið á vaðið í morgun með þessari mynd:
Þetta er dagurinn _x1f3c0_. #oddaleikur #UMFN #körfubolti pic.twitter.com/6qRWyOM6Mn
— Teitur Örlygsson (@teitur11) April 17, 2015
Ef Njarðvíkingar eru ljón og KR zebra hestar… eru þá @hermannsson15 og @ElvarFridriks svona? #oddaleikur pic.twitter.com/Xa9vdw9rJn
— Hörður Tulinius (@HordurTulinius) April 17, 2015
Oddaleikur à föstudaginn! Fyrsti síðan 2011! Skemmtilegt. #korfubolti #KRnja
— Brynjar Bjornsson (@Brynjarthorb) April 15, 2015
Þessir munu stíga sigurdansinn í kvöld. #oddaleikur #KR #Stórveldið pic.twitter.com/U5VviHXfdI
— Helga Einarsdóttir (@HelgaEinarsd) April 17, 2015
Fáum aftur effort frá öllum leikmönnum liðsins þá erum við á leið i úrslit #oddaleikur #krnjar #gogreen
— Birgir Snorri Snorra (@BSnorra) April 17, 2015
Gleðilegan oddadag! Þetta verður veisla!
— Hörður vilhjálmsson (@Hossiaxel) April 17, 2015
sjá profile myndina mína #oddaleikur #krnja #korfubolti
— Stóra B (@Big_Throw) April 17, 2015
Búið að raða aukapöllum fyrir oddaleikinn í kvöld! #KRkarfa #KRnja pic.twitter.com/QIkKylXTBx
— Sigurður Schram (@siggischram) April 17, 2015
Sorry KR mitt en þetta er bara fyndnasta tweet sem ég hef séð í svona mánuð https://t.co/W3j3D1k6Q5
— Elín Lára (@ElinLara13) April 17, 2015
84-83 fyrir KR #korfubolti #krnja
— Karl West (@kalliwest) April 17, 2015
Það lið vinnur oddaleikinn í kvöld sem hlustar oftar á nýju plötuna hans Gísla Pálma fyrir leik #korfubolti #krnja #iskaldur #hverfinu
— Matthías Sigurðarson (@matosig) April 17, 2015
Andsk£€%$, kemst ekki fyrr en í hálfleik. Verður eitthvað pláss eftir þá? #KRNJA #oddaleikur
— Helgi Hrafn Ólafsson (@helgihelgi) April 17, 2015
Spái upset í #oddaleikur með Loga funheitum og Bónóshow – KR-ingar verða pirraðir, hauslausir og í villuvandræðum
— Björgvin Ingi (@bjorgviningi) April 17, 2015
Er að spá í að fara bara upp í DHL núna… #oddaleikur #korfubolti
— Jón Björn Ólafsson (@JonBjornOlafs) April 17, 2015
Mín spá fyrir leikinn í kvöld! KR +5. Hvað segir hinn stjórnarmaðurinn hjá Vaktinni? @tuggunilli
— Kristján Andrésson (@stjanip) April 17, 2015
Þessi leikur í kvöld er svo easy money! #oddaleikur #körfubolti pic.twitter.com/apbjphk622
— Trausti Eiríksson (@TraustiEiriks) April 17, 2015
Ég er búin að vera stressuð síðan á miðvikudagskvöldið! #ViðrarVelTilLoftárása #korfubolti #oddaleikur #FyrirFánannOgUMFN @UMFNOfficial
— Helga Jónsdóttir (@helgajons) April 17, 2015
Fyrsti #oddaleikur í Frostaskjólinu síðan 2011, var allt vitlaust síðast! https://t.co/wke1dhYieO
— Hrafn Kristjánsson (@ravenk72) April 17, 2015
Ég horfi á #oddaleikur í símanum mínum í Herjólfi í kvöld. Væri ekkert til í að vera á vellinum og sjá þessa veislu live. Neinei.
— Lovísa Falsdóttir (@LovisaFals) April 17, 2015
Sólin skín í Njarðvík og það er leikdagur í dag held að það boðar gott #oddaleikur #krnja
— Birgir Snorri Snorra (@BSnorra) April 17, 2015
KR heldur að það sé sjálfsagt að þeir fari í úrslit og vinni titla á meðan Njarðvík eru tilbúnir í allt. Njarðvík vinnur með 14 #oddaleikur
— Vidar Hafsteinsson (@vidarhafsteins) April 17, 2015
@krkarfa er búið að kæla allt sem hægt er að kæla? #oddaleikur #krnja
— Páll Sævar Guðjónsso (@PallSaevar) April 17, 2015
@teitur11 verður þú í brúnum buxum í kvöld? #krnja @krkarfa @UMFNOfficial #oddaleikur
— Páll Sævar Guðjónsso (@PallSaevar) April 17, 2015
Allt að verða tilbúið fyrir kvöldið #KRkarfa #oddaleikur #KRnja pic.twitter.com/0RYqJZJz7b
— Sigurður Schram (@siggischram) April 17, 2015
Neita því ekki að ég hlakka til þess að #oddaleikur KR og Njarðvíkur hefjist. #spennó
— Þorkell Gunnar Sig. (@thorkellg) April 17, 2015
Kr búnir að hringja í fótboltasveitina sína en fyrir þá lítur körfubolti svona út _x1f3c0__x1f3c0__x1f3c0_ #umfnalvörustuðningsmenn #korfubolti #oddaleikur #UMFN
— Agnar Mar Gunnarsson (@AgnarMar) April 17, 2015
Minn maður Logi Gunn verður player of the night….finn það á mér… Guaranteed! #oddaleikur #UMFN
— Ingvi (@ISJ8) April 17, 2015
ég sit bara og bíð eftir að það sé mátulegt að labba niðrí DHL, bara þannig dagur #oddaleikur
— Elín Lára (@ElinLara13) April 17, 2015
Bullandi stemming í DHL kl 19:15 ekki láta þig vanta! #oddaleikur #KRnja
— Þórir Guðmundur (@Totiturbo) April 17, 2015
Er ekki oddaleikur? Hvar er fólkið? Er eg i röngu húsi? #oddaleikur #krnja pic.twitter.com/CHKoIA9uwK
— Birgir Snorri Snorra (@BSnorra) April 17, 2015
Prinsessurnar eru farnar að bíða í röðum eftir að Michael Craion láti sjá sig á b5 #oddaleikur #krnja #krsumarfrí
— Sigmar Hjálmarsson (@Sigmart87) April 17, 2015
pabbi: hvert ert þú að fara svona fín?
- körfuboltaleik
pabbi: nú?
- hefurðu séð gaurana?
#GiveItToThemStraight #NoShame #Oddaleikur
— Elín Lára (@ElinLara13) April 17, 2015



