Ísland leikur þessa stundina við Frakklandi í þriðja leik liðsins á EuroBasket 2017. Staðan í hálfleik er 42-49 fyrir frökkum sem hafa verið sterkari hingað til.
Samfélagsmiðlar spila stóran part í leiknum og tókum við saman bestu tístin úr fyrri hálfleiknum hér fyrir neðan:
Allt annað að sjá spilamennskuna.
Jón að minna á sig. Frábær.
Haukur fer svo í gang í seinni.— Marvin Vald (@MarvinVald) September 3, 2017
1 stk þristur frá Jóni Arnóri ekkert að trufla víkingaklappið! I like that!
— Hjálmar Örn Jóhannss (@hjammi) September 3, 2017
Glæsileg frammistaða hjá strákunum gegn ansi hæfileikaríkum andstæðingum. #EuroBasket2017
— Daníel Rúnarsson (@danielrunars) September 3, 2017
Þessi highlight frá JAS minna okkur á geitina sem við þekkjum öll. Meira svona. #korfubolti #eurobasket2017
— [email protected] (@HordurTulinius) September 3, 2017
Kristó The Saviour #korfubolti #eurobasket2017
— [email protected] (@HordurTulinius) September 3, 2017
Það hefði verið swagalegt ef Kristó hefði reynt í poster a Diaw #korfubolti #EuroBasket2017
— Ari Gylfason (@arigylfa) September 3, 2017
@krisacox minn maður! Koma svo Áfram Ísland #EuroBasket2017?
— Páll Sævar Guðjónsso (@PallSaevar) September 3, 2017
Kristo Barkley stolinn bolti og klárar á hinum endanum #iceEm17 #körfubolti
— Rúnar F Ágústsson (@Runarf92) September 3, 2017
Þriðji landsleikurinn á sólarhring. Maður fórnar sér. pic.twitter.com/5OkguhvRyd
— Daníel Rúnarsson (@danielrunars) September 3, 2017
Alléz alléz!!! #IceEM17 #korfubolti #EuroBasket2017 pic.twitter.com/jUz2tO6yrD
— Stóra B (@Big_Throw) September 3, 2017
_x1f410_ #IceEm17
— Karfan.is (@Karfan_is) September 3, 2017
Breik að hafa Acox inni á allan leikinn? Maðurinn ekki í fínu formi? #IceEm17 #korfubolti #EuroBasket2017
— Davíð Eldur (@davideldur) September 3, 2017
Ísland algjörlega geggjaðir í fyrri en Franska liðið er líka að hitta á toppdag, eru 70% fyrir utan þriggja stiga. Getum þetta alveg! KOMA
— [email protected] (@olithorj) September 3, 2017
Boris Diaw hefur greinilega tekið vel á því í sumar.
— Ingvi Þór Sæmundsson (@ingvithors) September 3, 2017