spot_img
HomeFréttirTwitter fyrir oddaleik - FIBA ermahnapparnir settir upp

Twitter fyrir oddaleik – FIBA ermahnapparnir settir upp

Oddaleikur KR og Grindavíkur fer fram í DHL-höllinni nú kl 19:15. Staðan í einvíginu er 2-2 fyrir leikinn og því mun sigurvegnari dagsins standa uppi sem Íslandsmeistari. Rúmum einum og hálfum tíma fyrir leik var húsið nánast fullt en verið er að fylla stæðin sem eru í kringum völlinn. 

 

Eins og vanalega er Twitter mjög virkt fyrir leik og hér að neðan eru nokkur tíst fyrir leikinn. 

 

Fréttir
- Auglýsing -