KR tryggði sér í gærkvöldi Íslandsmeistaratitilinn í sjötta skiptið í röð.
Liðið lagði ÍR í oddaleik um titilinn með 98 stigum gegn 70.
Stuðningsmenn KR og áhugamenn körfuboltans létu í sér heyra á Twitter eftir leik.
Brot af því má sjá hér fyrir neðan.
— Pavel Ermolinski (@pavelino15) May 5, 2019
Þannig fór um sjóferð þá. Til hamingju KR með enn einn titilinn og magnað afrek í íþróttaeilífðinni! Mínir menn í @IR_Korfubolti – takk fyrir svakalegt playoffsrun…berum höfuð hátt. #Breiðholtiallt
— Magnús Þór Jónsson (@maggimark) May 4, 2019
KR partý í næsta húsi.
— Sigurður O (@SiggiOrr) May 5, 2019
Ekki erfitt að samgleðjast. #korfubolti#dominosdeildin pic.twitter.com/gLPjZq5mRX
@BoasHreindal fær mínar hamingjuóskir. Sjá Miðjuna núna, þetta er eins og Örkin hans Nóa. Hann hefur verið eins manns her og þessi sigur er hans. Sameiningatákn Miðjunnar#karfan
— Hawk Football Artist (@hawk_attacks) May 4, 2019
Trylltur sigurdans! 🏀6⃣🏆#karfan #allirsemeinn pic.twitter.com/n1Pf8ygSYg
— Eyjólfur Garðarsson (@EyjolfurGardars) May 4, 2019
GOAT🗑️🏀🏆🏆🏆🏆🏆🏆 #karfan #dominosdeildin pic.twitter.com/VztnPZbpVN
— Bjarni (@bat_ant) May 5, 2019
ÍR fá rísa hrós! Frábær úrslitakeppni hjá þeim 👏 #körfubolti #dominosdeildin
— Gunnlaugur Smárason (@gullismara) May 4, 2019
Til hamingju KR með 6. titilinn í röð, magnað afrek… En nú segi ég stopp! Grindavík verður meistari vorið 2020 #Körfubolti #korfuboltakvold
— Haraldur Jóhannesson (@Polfarinn) May 4, 2019
Ekki frá því að ég fái flashback frá 2017. Það var örugglega einhver handabrotin þá! #korfubolti #dominosdeildin #alierlings
— Þorleifur Ólafsson (@Thorleifurolafs) May 4, 2019
Sex ár í röð er ótrúlegur árangur. Til hamingju KR. Auðvelt að samgleðjast @ingithor72 . Finn að sama skapi mikið til með ÍR-ingum. Þeir gerðu þessa úrslitakeppni að þeirri veislu sem hún var. #korfubolti
— Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson (@thorkellg) May 4, 2019
Ilmur af nýslegnu grasi, fuglar að para sig syngjandi og KR á toppnum. Hljómar eins og vorið … 🏆🏆🏆🏆🏆🏆 #korfubolti #allirsemeinn #peat
— Finnur Þór Vilhjálmsson 🇺🇦 (@FinnurV) May 4, 2019
Það er bara svoleiðis! #sixpeat #korfubolti #dominosdeildin pic.twitter.com/6fOGOgngID
— Benedikt Guðmundsson (@BenediktGumund1) May 4, 2019
Capers tekur silfrið í Gold Air Max 97#dominosdeildin #korfubolti #sneakerwatch pic.twitter.com/wLK3wixuIs
— Sindri Sigurdsson (@sinni_p) May 4, 2019
Til lukku KR! Samt orðið gott! #korfubolti #dominosdeildin pic.twitter.com/tYUsowbWId
— Steinbjorn (@StoneLoga) May 4, 2019
Allt hrós til ÍR-inga 💙💙 #korfubolti
— Fanney Lind Thomas (@FanneyL) May 4, 2019
Til hamingju KR 🏆#karfan #korfubolti #dominosdeildin #korfuboltakvold pic.twitter.com/wfGf5FaSF6
— Eva Björk (@EvaBjork7) May 4, 2019
Get ekki verið stoltari af mínum mönnum @IR_Korfubolti. Frábær frammistaða hjá ykkur öllum og þetta var einhver allra skemmtilegasta úrslitasería sem ég hef orðið vitni að. 👏🏻💙 Næsta skref er alla leið. 🏆#korfubolti #bleedblue pic.twitter.com/Cs4J30al1m
— Hörður Tulinius (@HordurTulinius) May 4, 2019
Það þarf einhver að komast yfir og eyða kana vúdudukkunni sem KR-ingar búa yfir. Það er allavegana ekki einleikið með þessi meiðsli kananna í lokaúrslitum gegn KR undanfarin ár #korfubolti
— Halldór Sigfússon (@dorifusa) May 4, 2019
Respect greatness! 🏆🏆🏆🏆🏆🏆
— Ólafur Þór Jónsson (@olithorj) May 4, 2019
Óli Stef að kenna mönnum alvöru fagn. Keðjusögin gott fólk. pic.twitter.com/sBrTKAtIG4
— Benedikt Guðmundsson (@BenediktGumund1) May 4, 2019



