spot_img
HomeFréttirTwitter eftir leik: Lebron James og Helena Sverris

Twitter eftir leik: Lebron James og Helena Sverris

Haukar tryggðu sér rétt í þessu Íslandsmeistaratitilinn í Domino's deild kvenna eftir sigur á Val í mögnuðum háspennu-oddaleik, 74-70. Leikurinn var mjög jafn og en þó sveiflukenndur en Haukar reyndust sterkari á lokasprettinum þrátt fyrir áhlaup Vals.

 

Helena Sverrisdóttir var valinn mikilvægasti leikmaður úrslitaeinvígisins eftir leik en hún var með magnaða tölfræði línu í leik kvöldsins 21 stig, 19 fráköst og 10 stoðsendingar. Haukar unnu fjórða Íslandsmeistaratitil sinn í sögunni í kvöld en sá síðasti kom fyrir níu árum. 

 

Twitter var að sjálfsögðu með í umræðunni eftir leik og má sjá brot af því besta hér að  neðan:

 

Fréttir
- Auglýsing -