spot_img
HomeFréttirTwitter eftir leik: Brynjar trúir... Á sjálfan sig

Twitter eftir leik: Brynjar trúir… Á sjálfan sig

KR hampaði Íslandsmeistaratitlinum í fjórða skiptið í röð eftir sigur í oddaleik gegn Grindavík. Uppselt var á leikinn 35 fyrir hann og gríðarleg stemmning og hiti í DHL-höllinni. KR fór ansi langt með sigurinn í fyrri hálfleik og má segja að leikurinn hafi aldrei verið jafn. 

 

Twitter gerði sér að sjálfsögðu mat úr þessu og má sjá bestu tíst kvöldsins hér að neðan: 

 

Fréttir
- Auglýsing -