KR hampaði Íslandsmeistaratitlinum í fjórða skiptið í röð eftir sigur í oddaleik gegn Grindavík. Uppselt var á leikinn 35 fyrir hann og gríðarleg stemmning og hiti í DHL-höllinni. KR fór ansi langt með sigurinn í fyrri hálfleik og má segja að leikurinn hafi aldrei verið jafn.
Twitter gerði sér að sjálfsögðu mat úr þessu og má sjá bestu tíst kvöldsins hér að neðan:
Þrátt fyrir lélega frammistöðu í síðasta leiknum ..þá er ég ótrúlega stoltur að vera partur af þessu frábæra liði! #korfubolti #stoltur
— Ólafur Ólafsson (@olafur2811) April 30, 2017
Undanúrslit 2004, Snæfell 27 stigum undir gegn Njarðvík og tæpar 8 mínútur eftir og landa sigri. Það er allt hægt #dominos365 #korfubolti
— Lýður Vignisson (@LydurV) April 30, 2017
ÍSLANDSMEISTARAR _x1f3c6__x1f3c6__x1f3c6__x1f3c6_ #4fosho #FULLIRVASAR
— kristofer acox (@krisacox) April 30, 2017
Ég er í svo mikilli sigurvímu að það mætti halda að ég hefði verið inni á vellinum #dominos365
— Nanna Hermannsdóttir (@nannahermanns) April 30, 2017
Innilegar hamingjuóskir @krkarfa
Verðskuldað, virðingarvert og vinna verð eftirbreytni!!!
Takk Grindavík fyrir að setja í odda! #dominos365— Kristinn G. Friðriks (@KiddiGun) April 30, 2017
Kristó Acox að spenna brjóstvöðvana í beinni er hilarious_x1f602_ #dominos365
— Sigríður Erla Sturlu (@SiggaErla) April 30, 2017
Hverjum þarf maður að rúnka til að fá confetti giggið í úrslitaleik karla í körfu? #dominos365
— Atli Rafn Hreinsson (@atlirafn) April 30, 2017
#dominos365 bravó bravó bravó og aftur bravó. Stórkostleg skemmtun frá fyrsta leik pic.twitter.com/91Je0hK4WB
— Mikael Marinó Rivera (@mikaelrivera) April 30, 2017
FO SHOOOOO!!! #dominos365 #4fosho #9daga pic.twitter.com/3bATv0f5Z2
— Stóra B (@Big_Throw) April 30, 2017
Ég var eins og 6 ára krakki að bíða eftir pökkunum á jólunum hvað ég var spenntur fyrir leik KR-Grindavík en þetta er vonbrigði #Dominos365
— Jörgen Freyr Ólafsso (@Jorgenfreyr25) April 30, 2017
Farið yfir það hvernig best sé að troða. Acox hlustaði vel #dominos365 #krkarfa #krgri pic.twitter.com/rBcAHcKctZ
— Stefán Eiríksson (@StefanEiriks) April 30, 2017
Það dropar svita úr loftinu hér í DHL höllinni, stútfullt og frábær stemning. Þessi leikur var aldrei spurning. _x1f3c0__x1f609_#dominos365 #aframKR
— Áslaug Arna (@aslaugarna) April 30, 2017
Eins gott að Clinch heitir ekki Clutch. Þyrfti þá að skipta um nafn eftir þetta #dominos365
— Sigurgeir Sigurpálss (@zigurgeir) April 30, 2017
Ekki lag dagsins https://t.co/qYXQiAT2rl #dominos365
— Bragi Jonsson (@BragiJons) April 30, 2017
Minnir á oddaleik Valurs – Hamrs #dominos365 #korfubolti
— Ágúst Björgvinsson (@Coachgusti) April 30, 2017
Grindarvíkurmenn fyrir leik. #dominos365 pic.twitter.com/mTUCJPCOny
— Arnar (@ArnarVA) April 30, 2017
#AtlantaFalcons #DavidMoyes #WengerOut #dominos365 pic.twitter.com/xbZMpAYqSX
— ?_x13153_reynir?_x13153_ (@r3ynirh0ralds) April 30, 2017
— Hraunar Guðmundsson (@hraunar33) April 30, 2017
Jæja brylli með jafnmörg stig og allt Gri. Hann trúir… Á sjálfan sig #korfubolti #Dominos365
— Ragnar Nathanaelsson (@RaggiNaT) April 30, 2017