spot_img
HomeFréttir„Tvöhundruðsjötíuogsjö“ myndir frá Þýskaland-Ísland!

„Tvöhundruðsjötíuogsjö“ myndir frá Þýskaland-Ísland!

Skúli Sigurðsson er búinn að kæla gikkfingurinn og tilbúinn í slaginn á eftir þegar Ísland og Ítalía eigast við í Berlín í B-riðli EuroBasket kl. 18:00 að staðartíma eða kl. 16:00 að íslenskum tíma. Skúli kallinn splæsti í tvö risavaxin myndasöfn frá viðureign Íslands og Þýskalands í gær, litlar 277 myndir frá kappanum.

Ísland – Þýskaland vol 1. 

Ísland – Þýskaland vol 2.

Fréttir
- Auglýsing -