spot_img
HomeFréttirTvö stútfull námskeið með Hopla um helgina

Tvö stútfull námskeið með Hopla um helgina

Skotþjálfarinn Dave Hopla var staddur á Íslandi um síðustu helgi og var æfingar hjá Val auk þess sem það var með opnar æfingar og fyrirlestra.

Dave Hopla hefur þjálfað bestu leikmenn heims á borð við Michael Jordan, auk annarra leikmanna í NBA, WNBA, háskólaboltanum og annarra. Hopla er sérstakur skotþjálfari og er þekktur fyrir fyrirlestra sína þar sem hann klikkar varla úr skoti.

Um síðustu helgi hélt Hopla tvö stútfull námskeið þar sem hann kenndi körfuboltaiðkendum á öllum aldri. Góður rómur var af námskeiðunum og er von námskeiðshaldara að hægt verði að endurtaka leikinn á næsta ári.

Fréttir
- Auglýsing -