spot_img
HomeNeðri deildir1. deild karlaTvíhöfði á dagskrá fyrstu deildarinnar

Tvíhöfði á dagskrá fyrstu deildarinnar

Tveir leikir fara fram í fyrstu deildum karla og kvenna í kvöld.

Um er að ræða tvíhöfða í Laugardalshöllinni, þar sem kvennalið Ármanns mun fyrst taka á móti Aþenu kl. 17:45 áður en karlalið Ármanns mætir ÍA kl. 20:15.

Staðan í fyrstu deild karla

Staðan í fyrstu deild kvenna

Leikir kvöldsins

Fyrsta deild kvenna

Ármann Aþena – kl. 17:45

Fyrsta deild karla

Ármann ÍA – kl. 20:15

Fréttir
- Auglýsing -