spot_img
HomeFréttirTvífarar: Rúnar Ingi og John O´Shea

Tvífarar: Rúnar Ingi og John O´Shea


Enn berast tilkynningar um tvífara og í þetta skiptið er það Rúnar Ingi Erlingsson leikmaður Breiðabliks sem varð fyrir valinu. Áhugasamur lesandi benti okkur á að tvífari hans hafi fundist á Old Trafford um helgina.  Ekki ómerkari maður en John O´Shea varnarmaður Manchester United.  Kanna þyrfti í Íslendingabók og sjá bara hreinlega hvort O´Shea nafnið beri á góma þarna aftarlega í fjölskyldutrénu hans Rúnars.

Fréttir
- Auglýsing -