spot_img
HomeFréttirTvífarar: Pálmi Sævarsson og Ethan Suplee

Tvífarar: Pálmi Sævarsson og Ethan Suplee


Pálmi Sævarsson þjálfari og leikmaður Skallagríms hefur haft í nógu að snúast á síðastliðnum dögum. Kappinn hefur þurft að taka að sér þjálfun Skallagríms liðsins og ekki væri ónýtt fyrir kappann að eiga sér tvífara til að ganga í sum þeirra verka sem hafa verið hlaðið á hann. Við hjá Karfan.is barst ábending þess efnis að nú gæti Pálmi jafnvel fengið staðgengil án þess að nokkur myndi vita af því. Tvífari hans er fundinn í líki Ethan Suplee sem leikur mannvitsbrekkuna Randy í þáttunum „My Name is Earl“

Fréttir
- Auglýsing -