Pétur Hartmann Jóhannsson og Halldór Halldórsson hafa samið við Selfoss fyrir komandi tímabil í fyrstu deild karla.
Báðir eru þeir að upplagi úr Selfoss, en þeir eru fæddir 2007 og eru því hluti af yngri kjarna liðsins. Halldór kom aðeins við sögu ðá síðustu leiktíð, en Pétur mun taka sín fyrstu skref á komandi tímabili.