Í dag fara fram tveir leikir í Lengjubikarkeppni kvenna og hefjast þeir báðir kl. 16:30. Stjörnukonur í Garðabæ fá Grindvíkinga í heimsókn og Valur tekur á móti Hamri í Vodafonehöllinni að Hlíðarenda.
Mynd/ Jón Halldór Eðvaldsson tók við Grindavíkurkonum í sumar og mætir með þær í Ásgarð í dag.