Fréttir og tölfræði úr æfingaleikjum má senda á [email protected]
Tveir leikir eru á dagskrá Icelandic Glacial mótsins í Þorlákshöfn í dag.
Á fyrsta degi mótsins síðasta fimmtudag hafði Keflavík unnið KR og Þór hafði betur gegn Grindavík.
KR mætir Grindavík kl. 14:00 í fyrri leik dagsins, en í þeim seinni kl. 16:00 eigast við heimamenn í Þór og lið Keflavíkur.
Leikir dagsins
Icelandic Glacial
Grindavík KR – kl. 14:00



