spot_img
HomeFréttirTveir leikir í átta liða úrslitum Dominos deildar karla á dagskrá í...

Tveir leikir í átta liða úrslitum Dominos deildar karla á dagskrá í kvöld

Tveir leikir eru á dagskrá í kvöld í átta liða úrslitum Dominos deildar karla.

Stjarnan tekur á móti Grindavík í MGH og í Blue Höllinni eigast við heimamenn í Keflavík og Tindastóll.

Það lið sem fyrr vinnur þrjá leiki kemst áfram í undanúrslitin.

Leikir dagsins

Dominos deild karla:

Stjarnan Grindavík – kl. 15:00

Einvígið er jafnt 1-1

Keflavík Tindastóll – kl. 17:00

Keflavík leiðir einvígið 2-0

Fréttir
- Auglýsing -