spot_img
HomeBónusdeildinBónusdeild kvennaTveir leikir á dagskrá undanúrslita Subway deildarinnar í kvöld

Tveir leikir á dagskrá undanúrslita Subway deildarinnar í kvöld

Tveir leikir fara fram í undanúrslitum Subway deildar kvenna í kvöld.

Íslandsmeistarar Njarðvíkur taka á móti Keflavík í Ljónagryfjunni í fyrri leik kvöldsins áður en Valur fær Hauka í heimsókn í Origo Höllinni.

Vinna þarf þrjá leiki til að tryggja sig áfram í úrslitaeinvígið og geta því bæði Keflavík og Valur tryggt sig áfram með sigri í kvöld.

Leikir dagsins

8 liða úrslit – Subway deild kvenna

Njarðvík Keflavík – kl. 18:15

(Keflavík leiðir einvígið 2-1)

Valur Haukar – kl. 20:15

(Valur leiðir einvígið 2-1)

Fréttir
- Auglýsing -