spot_img
HomeFréttirTveir leikir á dagskrá undanúrslita Subway deildarinnar í dag

Tveir leikir á dagskrá undanúrslita Subway deildarinnar í dag

Tveir leikir fara fram í undanúrslitum Subway deildar kvenna í dag.

Haukar fá Val í heimsókn í Ólafssal í fyrri leik dagsins áður en Keflavík og Njarðvík eigast við í Blue Höllinni.

Fyrir leiki dagsins leiðir Valur með tveimur sigrum gegn engum í einvígi sínu gegn Haukum á meðan það er jafnt hjá Keflavík og Njarðvík, eitt eitt, en vinna þarf þrjá leiki til að komast í úrslitaeinvígið.

Leikir dagsins

Undanúrslit – Subway deild kvenna

Haukar Valur – kl. 14:00

(Valur leiðir einvígið 2-0)

Keflavík Njarðvík – kl. 18:15

(Einvígið er jafnt 1-1)

Fréttir
- Auglýsing -