spot_img
HomeFréttirTveir leikir á dagskrá í kvöld í Dominos deildinni

Tveir leikir á dagskrá í kvöld í Dominos deildinni

21. umferð Dominos deildar karla lýkur í kvöld með tveimur leikjum.

Þórsarar taka á móti nöfnum sínum frá Akureyri í Þorlákshöfn í fyrri leik dagsins. Í þeim seinni eigast við tvö heitustu lið deildarinnar þegar að Keflavík og Valur eigast við í Blue Höllinni.

Staðan í deildinni

Leikir dagsins

Dominos deild karla:

Þór Þór Akureyri – kl. 18:15

Keflavík Valur – kl. 20:15

Fréttir
- Auglýsing -