spot_img
HomeNeðri deildir1. deild kvennaTveir leikir á dagskrá fyrstu deildarinnar í kvöld

Tveir leikir á dagskrá fyrstu deildarinnar í kvöld

Tveir leikir fara fram í fyrstu deild kvenna í kvöld.

Stjarnan heimsækir Snæfell í Stykkishólm og á Akranesi eigast við Aþena og Þór Akureyri. Seinni leikurinn er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst útsending klukkan 17:50.

Staðan í deildinni

Leikir dagsins

Fyrsta deild kvenna

Snæfell Stjarnan – kl. 18:00

Aþena Þór Akureyri – kl. 18:00

Fréttir
- Auglýsing -