Tveir leikir fara fram í fyrstu deild kvenna í kvöld.
Hamar/Þór tekur á móti U liði Stjörnunnar í Hveragerði og á Meistaravöllum mæta heimakonur í KR liði Ármanns.
Leikir dagsins
Fyrsta deild kvenna
Hamar/Þór Stjarnan U – kl. 14:30
KR Ármann – kl. 15:30