Önnur umferð Bónus deildar kvenna klárast í kvöld með tveimur leikjum.
Nýliðar KR taka á móti Íslandsmeisturum Hauka á Meistaravöllum og í Síkinu á Sauðárkróki eigast við heimakonur í Tindastóli og Stjarnan.
Leikir kvöldsins
Bónus deild kvenna
KR Haukar – kl. 19:15
Tindastóll Stjarnan – kl. 19:15