Tveir leikir fara fram í átta liða úrslitum Subway deildar karla í dag.
Um er að ræða leiki tvö hjá liðunum, en í Forsetahöllinni tekur Álftanes á móti Keflavík og í Síkinu á Sauðárkróki mæta Íslandsmeistarar Tindastóld liði Grindavíkur.
Vinna þarf þrjá leiki til að tryggja sig áfram í undanúrslitin.
Leikir dagsins
Subway deild karla – 8 liða úrslit
Álftanes Keflavík – kl. 19:00
Keflavík leiðir 1-0
Tindastóll Grindavík – kl. 19:30
Grindavík leiðir 1-0