Tveir af leikjum kvöldsins verða í beinni á netinu í kvöld. KR TV ætlar að leggja land undir fót og sýna beint frá öðrum leik Snæfells og KR í 8-liða úrslitum Domino´s deildar karla og þá verða Páll Jóhannesson og félagar tengdir fyrir Norðan þegar Þór og Höttur mætast í sínum fyrsta undanúrslitaleik á Akureyri.
Snæfell-KR, leikur 2 – KR TV
Þór Ak. – Höttur, leikur 1 – Þór TV
Mynd/ Óli Aron og Þórsarar verða í beinni gegn Hetti í kvöld.



