spot_img
HomeNeðri deildir1. deild kvennaTveir frestaðir leikir í dag - Báðir í beinni útsendingu

Tveir frestaðir leikir í dag – Báðir í beinni útsendingu

Tveir leikir fara fram í fyrstu deild kvenna í dag. Báðir áttu leikirnir að fara fram í gær, en vegna veðurs var þeim frestað um einn dag.

Vestri tekur á móti ÍR á Ísafirði í hádeginu og svo munu Njarðvík og Tindastóll eigast við í Síkinu á Sauðárkróki seinni partinn.

Staðan í deildinni

Leikir dagsins

Fyrsta deild kvenna:

Vestri ÍR – kl. 12:00 – Í beinni útsendingu Viðburðarstofu Vestfjarða

Tindastóll Njarðvík – kl. 16:00 – Í beinni útsendingu Tindastóll Tv

Fréttir
- Auglýsing -