spot_img
HomeFréttirTveimur leikjum frestað vegna veðurs

Tveimur leikjum frestað vegna veðurs

20:10
{mosimage}

Ákveðið hefur verið að fresta tveimur leikjum sem áttu að vera í kvöld vegna veðurs. Vegna slæmrar færðar á Hellisheiðinni og í Þrengslum hefur verið ákveðið að fresta leik KR og Hamars í Iceland Express deild kvenna um einn sólarhring. Leikurinn verður leikinn annað kvöld klukkan 20:00 í DHL-Höllinni. 

Einnig var ákveðið að fresta leik Hamars/Þórs og ÍR í bikarkeppni 10. flokks karla um viku.   

www.kki.is

Fréttir
- Auglýsing -