spot_img
HomeNeðri deildir1. deild karlaTrylltur klefafögnuður Reynismanna - Jón Guðbrands fékk að finna fyrir sturtunni

Trylltur klefafögnuður Reynismanna – Jón Guðbrands fékk að finna fyrir sturtunni

Reynir Sandgerði tryggðu sér í gær titilinn í annarri deild karla með góðum sigri á ÍA, 107-95. Reynir getur því farið upp um deild og leikið í fyrstu deild karla á næsta tímabili.

Hérna er meira um leikinn

Hér fyrir neðan má sjá fögnuð Reynismanna í klefanum eftir leik, þar sem þjálfara þeirra Jóni Guðbrandssyni er meðal annars hent í sturtuna.

Fréttir
- Auglýsing -