spot_img
HomeÚti í heimiEvrópaTryggvi Snær og Zaragoza unnu góðan sigur á Breogan

Tryggvi Snær og Zaragoza unnu góðan sigur á Breogan

Tryggvi Snær Hlinason og Casademont Zaragoza lögðu Breogan í kvöld í ACB deildinni á Spáni, 82-85.

Eftir leikinn er Zaragoza í 13. sæti deildarinnar með 37 stig.

Á rúmum 12 mínútum spiluðum í leiknum skilaði Tryggvi Snær 3 stigum og 2 fráköstum.

Næsti leikur Tryggva og Zaragoza er þann 1.maí gegn Bilbao.

Tölfræði leiks

Tryggvi treður boltanum:

Það helsta úr leiknum:

Karfan.is/iHandle

Fréttir
- Auglýsing -