spot_img
HomeÚti í heimiEvrópaTryggvi Snær og Zaragoza töpuðu í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu

Tryggvi Snær og Zaragoza töpuðu í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu

Tryggvi Snær Hlinason og Casademont Zaragoza máttu þola tap í kvöld fyrir Pin­ar Kars­iyaka í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu, 84-79. Karsiyaka munu því fara í úrslitin þar sem liðið mætir sigurvegara viðureignar San Pablo Burgos eða Strasbourg. Tapliðið úr þeim leik mun mæta Tryggva og félögum í leik um þriðja sæti keppninnar.

Á tæpum 6 mínútum spiluðum í leiknum skilaði Tryggvi Snær tveimur stigum og frákasti.

Tölfræði leiks

Fréttir
- Auglýsing -