spot_img
HomeÚti í heimiEvrópaTryggvi Snær og Zaragoza lágu gegn Real Madrid

Tryggvi Snær og Zaragoza lágu gegn Real Madrid

Tryggvi Snær Hlinason og Casademont Zaragoza máttu þola tap í dag fyrir stórliði Real Madrid, 89-98. Eftir leikinn er Zaragoza í 11. sæti deildarinnar með 14 sigra og 19 töp það sem af er tímabili.

Á rúmum 11 mínútum spiluðum skilaði Tryggvi Snær 6 stigum, 2 fráköstum og stoðsendingu. Næst á dagskrá hjá Zaragoza eftir helgina er úrslitakeppni Meistaradeildar Evrópu, en næsti leikur þeirra í ACB deildinni er þann 13. maí gegn liði Tenerife.

Tölfræði leiks

Fréttir
- Auglýsing -