spot_img
HomeÚti í heimiEvrópaTryggvi Snær og Bilbao unnu sinn fjórða leik í röð í FIBA...

Tryggvi Snær og Bilbao unnu sinn fjórða leik í röð í FIBA Europe Cup

Tryggvi Snær Hlinason og Bilbao lögðu Anwil í kvöld í FIBA Europe Cup, 76-71.

Á rúmum 14 mínútum spiluðum í leiknum skilaði Tryggvi Snær 3 stigum, 4 fráköstum og 2 stoðsendingum.

Tryggvi Snær og Bilbæingar eru það sem af er riðlakeppni taplausir með fjóra sigra.

Tölfræði leiks

Fréttir
- Auglýsing -