spot_img
HomeÚti í heimiEvrópaTryggvi Snær og Bilbao lögðu Breogan örugglega

Tryggvi Snær og Bilbao lögðu Breogan örugglega

Tryggvi Snær Hlinason og Bilbao lögðu Breogan í ACB deildinni á Spáni í dag, 68-80.

Tryggvi Snær lék um 19 mínútur í leiknum og skilaði á þeim fimm stigum, þremur fráköstum og. fjórum vörðum skotum.

Bilbao eru eftir leikinn í 11. sæti deildarinnar með 42 stig, en nokkuð langt er upp í 8. sætið þar sem Manresa sitja með 58 stig.

Tölfræði leiks

Fréttir
- Auglýsing -