spot_img
HomeÚti í heimiEvrópaTryggvi Snær og Bilbæingar töpuðu sínum sjötta leik í röð

Tryggvi Snær og Bilbæingar töpuðu sínum sjötta leik í röð

Tryggvi Snær Hlinason og Bilbao máttu þola tap í kvöld gegn Unicaja í ACB deildinni á Spáni, 43-67.

Á tæpum 16 mínútum spiluðum í leiknum var Tryggvi með fjögur stig, þrjú fráköst og varið skot.

Eftir nokkuð sterka byrjun í ACB deildinni hefur Bilbao nú tapað sex leikjum í röð og eru þeir í 14. sætinu með fjóra sigra og sjö töp það sem af er tímabili.

Tölfræði leiks

Fréttir
- Auglýsing -