spot_img
HomeFréttirTryggvi Snær: Eyddi miklum tíma í að vanda mig

Tryggvi Snær: Eyddi miklum tíma í að vanda mig

Tryggvi Snær Hlinason leikmaður Þórs Ak var gríðarlega ánægður með sigurinn á KR í Dominos deild karla í kvöld. Hann hrósaði stuðningsmönnum liðsins gríðarlega og sagði þá hrikalega og geggjaða. Hann sagði sína menn þurfa að finna meiri stöðugleika í sínu liði. 

 

Viðtal Thorsport.is við Tryggva má finna hér að neðan:

 

 

Viðtal / Palli Jóh-Thorsport.is

Fréttir
- Auglýsing -