spot_img
HomeÚti í heimiEvrópaTryggvi Snær atkvæðamikill í tapi í Bologna

Tryggvi Snær atkvæðamikill í tapi í Bologna

Tryggvi Snær Hlinason og Casademont Zaragoza máttu þola tap í kvöld fyrir Reggio Emilia í FIBA Europe Cup, 76-67.

Zaragoza eru eftir leikinn í 3. sæti D riðils með einn sigur og tvö töp það sem af er riðlakeppni.

Á rúmum 19 mínútum spiluðum skilaði Tryggvi Snær 11 stigum, 3 fráköstum, stoðsendingu, stolnum bolta og 2 vörðum skotum.

Næsti leikur Zaragoza í Europe Cup er þann 3. nóvember gegn Avtodor Saratov.

Tölfræði leiks

Upptaka af leiknum:

Fréttir
- Auglýsing -