spot_img
HomeÚti í heimiEvrópaTryggvi Snær atkvæðamikill í sigri gegn Barcelona

Tryggvi Snær atkvæðamikill í sigri gegn Barcelona

Tryggvi Snær Hlinason og Casademont Zaragoza lögðu topplið Barcelona í dag í ACB deildinni á Spáni, 76-71.

Eftir leikinn er Zaragoza í 13.-15. sæti deildarinnar með 34 stig.

Á rúmum 16 mínútum spiluðum í leiknum skilaði Tryggvi Snær 11 stigum og 4 fráköstum.

Næsti leikur Tryggva og Zaragoza er þann 23. apríl gegn Breogan.

Tölfræði leiks

Fréttir
- Auglýsing -