spot_img
HomeÚti í heimiEvrópaTryggvi og Bilbao enn taplausir eftir níu leiki í riðlakeppni FIBA Europe...

Tryggvi og Bilbao enn taplausir eftir níu leiki í riðlakeppni FIBA Europe Cup

Tryggvi Snær Hlinason og Bilbao lögðu Balkan Botevgrad í kvöld í annarri umferð riðlakeppni FIBA Europe Cup, 62-94.

Á tæpum 19 mínútum spiluðum í kvöld skilaði Tryggvi Snær fjórum stigum og tveimur fráköstum.

Bilbao eru eftir leikinn í efsta sæti K riðils með þrjá sigra í jafn mörgum leikjum, en fyrir þessa aðra umferð höfðu þeir unnið alla sex leiki sína í fyrri riðil keppninnar. Næsti leikur þeirra í keppninni er þann 24. janúar gegn Gottingen.

Tölfræði leiks

Fréttir
- Auglýsing -