spot_img
HomeÚti í heimiEvrópaTryggvi frákastahæstur í tapi á Tenerife

Tryggvi frákastahæstur í tapi á Tenerife

Tryggvi Snær Hlinason og Casademont Zaragoza máttu í dag þola sitt fjórða tap í röð í ACB deildinni á Spáni er liðið laut í lægra haldi fyrir Tenerife, 90-65.

Á rúmum 19 mínútum spiluðum skilaði Tryggvi 2 stigum og 6 fráköstum, en hann var frákastahæstur í liðinu.

Næsti leikur Tryggva og Zaragoza í ACB er þann 23. október gegn Breogán.

Tölfræði leiks

Fréttir
- Auglýsing -